MUSEUM OF NATURAL HISTORY DEPARTMENT OF GEOLOGY AND GEOGRAPHY REYKJAVIK

MISCELLANEOUS PAPERS No. 19

ENDASLEPP HRAUN UNDIR EYJAFJOLLUM

Lava Flows Deprived of their Distal Ends in Eyjafjéll, South Iceland

BY

GUDMUNDUR KJARTANSSON

REPRINTED FROM NATTURUFRADINGURINN Vol. 28, 1958, pp. 127-140

POLARPAM

(S€x):L2° 1gg weg

vey

Gudmundur Kyjartansson:

Endaslepp hraun undir Eyjafjollum

Undir eda ollu heldur uppi 4 Eyjafjollum hef ég hitt fyrir tvo hraun, sem mér pykja frasagnar verd fyrir tveggja hluta sakir. I fyrsta lagi kom mér alveg a évart, ad parna veru til hraun i pess ords prengstu merkingu (p. e. eldhraun yngri en svo, ad pau hafi nokkru sinni hulizt jokli), pvi ad pau hofdu aldrei verid merkt a kort og peirra er hvergi getid 4 prenti. En hitt pykir mér po meiri tidindum sexta, ad bedi pessi hraun eru kynlega endaslepp, eins og vanti nedan eda framan 4 pau. Pessu hljota ad valda sérstakar og heldur 6venjulegar adstedur vid myndun peirra, eins og hér vero- ur reynt ad skyra.

Afstada og sterd pessara hrauna sést 4 kortinu (1. mynd). Bedi hafa komi6 upp a nordurbrun Eyyjafjalla. Adeins um 3 km vegur er milli upptaka peirra og stefnan er NA—SV, eins og yfirleitt 4 giga- rodum a Sudurlandi. Pad kann ad gefa i skyn, ad bedi séu komin upp ur einni sprungu og i sama eldgosi, en um bad verdur po eng- an veginn fullyrt. Hraunin hafa runnid hvort i sina att: annad, sem €¢g mun hér kalla Hamragardahraun, vestur heidar og fram af bruninni hja Seljalandsfossi, en hitt nordur af fj6llunum i stefnu a Merkurbeina, og verdur bad hér kallaS Kambagilshraun.

Petta eru hvort tveggja basalthraun, nanara til tekid ur blagryti med smdum, hvitum feldspatdilum. Bedi eru ufin apalhraun, en ellileg, hafa vida hulizt pbykkum jardvegi, en sums stadar blasid upp aftur, einkum Kambagilshraun. Eldvérpin, sem pau hafa runnid fra, eru ekki sidur fornleg.

Fyrstu kynni min af Hamragardahrauni eru fra 31. ag. 1946, en ekki fyrr en 6. sept. 1957 rakti ég pad langleidina ad upptokum, lenti pa i myrkri og vard fra ad hverfa. [ beirri ferd komst ég einnig a snodir um Kambagilshraun, en kannadi bad ekki ad radi fyrr

BOREAL INSTITUTE LIBRARY

44853

128 NATTURUFR&EDINGURINN

3 2

Arnogerss rg

, SAN Gljutul ten

=

1. mynd. Kort af Hamragardahrauni (sunnar og vestar) og Kambagilshrauni (nordar og austar). The two lava flows. Hamragardahraun (to the S.W.) and Kambagilshraun (to the N.E.).

en 4. april 1958. Og loks nu 21.—22. juni zetladi ég ad kanna bet- ur upptok Hamragardahraunsins, komst alla leid ad peim, en fékk svarta poku og var6d ekki agengt sem skyldi.

1. Hamragardahraun

bad, sem ég sa af uppto6kum Hamragardahrauns, eru heldur ris- litlir og dlégulegir holar ur raudu gjalli og ein stér gigskal opin til vesturs { um 600 m hz y. s. vestur af Arnagardshryge (,,Arnar- gilshryggur“ 4 korti Herfr.), en sudur af Hadegishnuk. Fra pess- um eldst6dvum hefur bunnt hraunskeni breidzt fram 4 fjallsbrin

NATTURUFRADINGURINN 129

upp af Dalsseli, en virdist bd ekki hafa runnid fram af. En megin- hluti hraunsins hefur fallid sudur af, ofan brekkuna til dals pess, er Seljalandsa og Gljufura (oft k6llué Hamragaréaa) renna nu eftir hlid vid hlid vestur heidar. Eflaust var par adeins ein 4, adur en hraunid rann. En bad hefur komizt 4 milli upptakakvislanna og begt beim sundur, svo ad sidan hefur hvor ain fylgt sinum hraun- jaori, Seljalandsa ad sunnan og Gljufura ad nordan, allt fram 4 heidarbrin upp af bejunum Hamragordum og Seljalandi. Innst i dalnum er flatt og votlent, og heitir bar Trdllamyri. Par hafa arnar borid mikinn aur i hraunid, svo ad jadrar bess eru dgloggir. En pegar nedar dregur, hafa ber skorid sig nidur og renna i giljum. Gil Seljalandsar er miklu meira og 6slitid ad kalla fram med Sllum sudurjaori hraunsins. En fyrsta spdlinn nedan vid Trdllamyri er farvegur Gljufurar grunnur og raunar oftast burr nema i vor- leysingum, pvi ad arvatnid sigur nidur i hraunid, og mun sa leki ad mestu leyti koma fram aftur sem lindir i hinu djupa gili vid Seljalandsa. Badar arnar falla fram ad heidarbruninni i haum og fogrum fossum, enda pj6dfregum. Par er Seljalandsfoss i Seljalandsa og Gljufurfoss eda Gljufrabui i Gljufura. (Sidara nafnid er nu notad ner eingOngu, en mun po vera yngra, tekid ur Dalvisu Jénasar Hallgrimssonar).

Hin pbverhoggna brun, sem pessir fossar steypast fram af, er fornt sjavarbjarg eins og raunar allur hinn snarbratti, en mishai stallur, sem rekja ma litt sundur slitinn nedst i allri sudurhlid Eyjafjalla. I isaldarlokin og nokkud fram yfir pau var barna ekkert undirlendi, heldur skullu é6brotnir uthafssjéirnir 4 sjalfum rétum fjallanna, holudu undan beim og brutu nidur. Hja Seljalandsfossi er pessi stallur med legra moti, en bd um 80 m har yfir flatlendid fyrir nedan og um 100 m y. s. Efst i bruninni er lag ur h6érdu heil- legu blagryti, en undir pvi moberg me®d oreglulegu blagrytisivafi. Blagrytisbrunin skagar fram, svo ad par fyrir nedan fellur fossinn laus fra berginu, en nedst er grasbrekka, og ma ganga hana purr- um fétum bak vid fossinn. Eins og begar er getid, hefur Hamra- gardahraun runnid fram af pessari brun. Pad liggur fram 4 hana i haum taumi fast nordan vid ana, og ma vel sj4 bann hraunkuf nedan af pjddveginum, bar sem ferdafolk staldrar gjarna vid til ad skoda fossinn og taka ljésmyndir af honum. Po sést hraunid betur lengra a0, framan af undirlendinu. Tzpast 4 bergbruninni spretta

130 NATTURUFREDINGURINN

2. mynd. Seljalandsfoss. Hdllinn, sem ber vid himin vinstra megin vid fossinn,

er { Hamragardahrauni, sem parna hefur fallid fram af. The cliff at Selja-

landsfoss. The hill in the skyline to the left of the waterfall is a mound in the lava flow Hamragardahraun.

upp nokkrar lindir undan hrauninu og buna fram af, en leysast sundur i Uda i fallinu (2. mynd). |

Eftir stadhattum virdist ekki koma til mala, ad hraunfl6di0 hafi stodvazt parna a bergbruninni, enda veri bad furduleg tilviljun. Eitthvad af pvi hlytur ad hafa steypzt fram af. En fyrir nedan sér samt hvergi a hraun, hvorki vid brekkureturnar frammi 4 und- irlendinu. Hvaé er ordid af pvi, sem fram af rann?

Su skyring liggur einna beinast vid, ad pad nu allt grafid { aur. Allt flatlendid undir Eyjafjollum asamt 6llum Landeyjum og

NATTURUFRADINGURINN 131

Markarfljétsaurum er tiltélulega nymyndu6 oseyri, sem enn mun fara vaxandi bedi ad pykkt og vidattu. Ef 6ll su uppfylling veri tekin burt, mundi sjérinn enn vidast hvar na upp ad rotum Eyja- fjalla og Fljotshlidar. Atla ma, ad pessari upphledslu hafi verl0 skammt komid, begar hraunid fossadi fram af bruninni, pa hafi jafnvel sjérinn enn nad upp ad Seljalandsmula og tekid vid eld- fossinum. Engum getum verdur nu ad pvi leitt, hve mikid hraun hefur runnid fram af fossbrininni. En ef einhvern tima verdur erafid djupt eda borad nidur i aura Markarfljéts undan Seljalands- mula, ma buast bar vid hraunlagi i eda undir arm6linni.

Eins og sidar mun ad vikid, kemur einnig til greina Onnur skyr- ing a afdrifum pess hrauns, sem rann fram af Seljalandsfossi.

Il. Kambagilshraun

Uppt6k Kambagilshrauns eru i storum raudum gjallkolli, sem nefnist Raudahraun. (I pvi 6rnefni merkir ,,hraun“ (grytta) hed eins og vidar undir Eyjafjollum.) Heo bess yfir sj6 er synd 607 m a korti Herfr. danska, en 625 m a korti Bandarikjahers, sem virdist mun ndakvemara 4 pessum slédum. [ Raudahrauni er allstér gig- skal opin til austurs, en annars kringd skeifulaga gjallkambi, sem er mjog avaladur ordinn af vedrum, og er bad ellimerki. Hraunid hefur runnié austur ur skardinu, og er bad mjog kafid gjallm6l og og sandi nest upptokunum vegna jarédrennslis og afoks. Sidan hefur pad fossad nordur af hlidinni i stefnu 4 Merkurbzina og breidzt allmikid ut vestur 4 vid utan i hallanum. bad endar i allhdrri brun ih. u. b. 300 m he@ y. s. Su brun er ad sja ekki dsvipud venjulegri frambrun a hrauni (3.mynd), en mun bdo med ddrum hatti til komin.

Ef gert er rad fyrir, a6 Kambagilshraun hafi ekki runnid lengra en bangad, sem brun pess liggur nu, verdur ymislegt i fari bess med nokkrum 6likindum, og skulu nu s6gd nokkur demi _ bess (tolusett 1.—3.):

1. Nedanvert hraunid virdist pykkara en efni standa til, i svo miklum halla, og frambrunin furdu ha. Auk pess hallar henni nokk- ud stodugt til vesturs, og i pa att hefur hraunid teygzt dllu lengra en edlilegt virdist eftir landslagi i stad bess ad renna beint nordur af undan mestum halla.

132 NATTURUFREDINGURINN

3. mynd. Gighdllinn Raudahraun (vid himinn t. h.) og Kambagilshraun med

hrauntrodinni Kambagili, sem ner fram 4 fremstu totu bess. The crater

hill Raudahraun (right skyline) with the lava flow Kambagilshraun, in which _ the lava gutter, Kambagil, is seen to reach the front of the lava.

2. Allvida i hraunum hér 4 landi eru svonefndar hrauntradir. ber geta minnt 4 gilskorur, en eru bo venjulega ihvolfar i pver- sneid og med nokkud upporpnum bormum. Per eru jafngamlar hraununum, sem per eru i, og voru i Ondverdu alar med rennandi kviku milli storknadra skara. Oft hefjast ber vid sjalf upptok hraunsins, sem skard i gigbarminn, en geta skipt kil6metrum ad lengd nidur eftir hrauninu og fylgja venjulega midju pess eda hahrygg. Margar fyllast aftur og hverfa i sama gosi og .bzr myndast, eins og demi voru til { Heklugosinu 1947—1948. Agett dami um hrauntrod, sem margir pekkja, er Burfellsgj4 i Hafnarfjardar- hrauni. I Kambagilshrauni er einkar séleg hrauntr6d, naudalik Burfellsgja. Hun nefnist Kambagil og hef ég nefnt hraunid eftir henni, pvi ad bad hefur verid nafnlaust. AS visu rennur stundum

NATTURUFREDINGURINN 133

lekur eftir Kambagili i vorleysingum, og svo var t. d. 4. april sl., er €g kom par, en po er bad ekkert gil { venjulegum skilningi, held- ur einhlit hrauntr6d, sem vatnsrennslid hefur ekki enn dypkad aflagad ad neinu radi. En eitt hefur Kambagil sér til Agzetis um- fram allar adrar hrauntradir, sem ég pekki til: Pad ner alla leid fram 4 fremstu bruin hraunsins. Petta virdist stangast algerlega vid reynsluna af bvi, hvernig hrauntradir eru til orénar. Til ad hraun- tréd myndist, hlytur hraundin ad renna nokkra hrid varla skem- ur en degrum saman i sama farvegi. En hvad er ba ordid af pvi hrauni, sem rann ofan Kambagil og alla leid fram ur pvi?

3. Framan vid brun Kambagilshrauns taka vid melar, sem eru ad uppruna jékulrudningur. A beim er mikid af stérgryti, eins og gerist a jOkulmelum. Sumt.af pvi er i engu frabrugdid venjulegum grettis- tokum, sem jokull hefur flutt um langan veg: blagrytissteinar med sléttum flotum og med slevoum brunum. En sumt hefur dll einkenni hraungrytis, sem storknad hefur eftir isaldarlok. bad eru ymist hard- ir og hvassbryndir eda halffraudkenndir og sundursprungnir steinar, omadir med Ollu. Petta hraungryti myndar hola og strytur 4 stzrd vid hus og jafnvel samfellda hraunskika, sem eru margir tugir metra a lengd og breidd. Ekki get ég med berum augum e@a stekkunar- gleri séd neinn mun a bergtegundinni i pessu grjéti og i hraunbrun- inni fyrir ofan, og er varla ad efa, a5 pad ur henni ettad. Samt er hraungrytisdreifin sjalf mjog sundurlaus og hvergi afést vid hraun- id, en alls stadar melar ur venjulegum jokulrudningi 4 milli. Vird- ast sumir hraunkleggjarnir grafnir til halfs { rudninginn. En hins getir litt eda ekki, ad jOkulrudningur liggi ofan 4 beim. Hraun- erytisdreifin ner fra hraunbruninni og a. m. k. nidur undir bei i Mid-Mork og Sydstu-Mork, en par fyrir nedan torveldar pykkur jarovegur leit ad henni. Veri pd vert ad kanna utbreidslu pessa grjots miklu betur en ég hef gert.

Pau prju atridi, sem hér voru tekin fram um Kambagilshraun, pykja mér 6ll benda til, ad pad hafi runnid ut 4 skridjokul og hann hafi haft brott me6 sér eda fert ur stad fremsta hluta pess.

Hinn mikli nafnlausi dalur, sem skilur Eyjafj6ll og Fljétshlid og Markarfljét rennur eftir, mun léngum hafa verid pvi sem nest

fullur af jOkli 4 sidasta jOkulskeidi isaldar, og er dalurinn eflaust ad nokkru leyti verk skridjOkuls, sem um pusundir dra hefur

134 NATTURUFREZDINGURINN

mjakazt parna fram og sorfid sig nidur. En hinar smagervari minj- ar s{Sasta isaldarjékulsins eru yfirleitt fra siSustu timum hans, und- ir isaldarlokin, pegar hann var tekinn ad pynnast fyrir batnandi veo- urfari. betta 4 m. a. vid um jokulrakirnar, p. e. rispur og grop, sem joklar rista i klappir og eru ljésustu vitnin um skridstefnu horfinna jokla. Hatt uppi i fj6llunum beggja vegna Markarfljotsdalsins stefna jokulraékirnar yfirleitt eins og landinu hallar, p. e. til dalsins. En nedar i hlijunum er stefnan ut eftir dalnum. Af hed markanna milli pessara rakakerfa ma nokkud rada i pykkt skridjOkulsins, sem gekk ut dalinn. Petta eru ad visu ekki glogg mork, pvi ad nalegt peim ma vida finna bedi rakakerfin jafnvel pannig légud, ad pau skerast 4 einni og s6mu klopp. En par sem svo stendur 4 i neo- an verdum hlidum, eru rakir meginskridj6kulsins i dalnum_ber- synilega yngri en rakir hlidarjoklanna. Af pessum verksummerkyj- um og 6drum, sem hér er ekki rum til ad telja er fullljost ad jOkullaust var ordid 4 brununum og jafnvel 4 miklum hluta fjalllendisins badum megin vid Markarfljétsdalinn, medan enn skreid fram jOkull eftir dalnum og fyllti hann upp i midjar hlid- ar. En bar sem ég hef adur gert grein fyrir bessu i Natturufred- ingnum (1), skal ekki fj6lyrt um pad her.

Allt bendir til, ad gosid, sem hl6d upp eldvarpid Raudahraun og myndadi hraunfl6did Kambagilshraun, hafi ordid 4 pvi stigi jOklaminnkunar {i isaldarlokin, er vidast var ordid Orisa uppi a brunum Eyjafjalla og skridjokullinn milli peirra og Fljétshlidar hafdi pynnzt svo, ad yfirbord hans 1a i 350—400 m he y. s., bar sem Merkurbzirnir eru nu. Gosid kom pvi upp utan jokuls, og eldfl661d rann padan ofan auda hlidina nidur a jokulinn. Ad hetti annarra skridjOkla nedan snelinu mun pessi jokull hafa lekkad til jadranna og sennilega verid nokkur skora med jardinum milli iss og hlidar, en auk pess halladi yfirbordi hans i heild vestur. Pegar pessa er gett, verdur edlilegt, hve hraunid er pykkt og brunahatt og hvers vegna bad teygist vestur 4 vid utan i hlidarhallanum.

Par sem hraunid asamt hinni gloggu hrauntré6d Kambagili endar nu, barf bad ekki ad hafa lokid rennsli sinu. Hitt pykir mér liklegra, a6 badan i fra hafi bad runnid ofan 4 j6kli, sem var of pykkur, til ad bad nedi ad breda sig nidur ur honum, og hafi s4 hluti hraunsins borizt burt med jéklinum. |

Hraungrytisdreifin framan vid hraunbrunina synir pd, ad nokk-

NATTURUFRADINGURINN 135

ud af pvi hrauni, sem rann ut 4 jOkulinn, hefur legid eftir adeins litt faert ur stad, pegar hann leysti.

Raunar hefur pba@ aldrei verid stadfest af sjonarvottum, ad hraun geti runnid a hallalitlum jokli, og i fljétu bragdi kann sti tilgata aod virdast fraleit: kvikan hljéti ad storkna af kelingu vid isinn eda isinn ad bradna af hita fra henni, svo ad hraunid sokkvi i j6k- ulinn. En athugum betta nu nanar.

Gerum rao fyrir 900° heitu hrauni med edlisbyngd 2.0 og edlis- hita 0.2, en heitum j6kli med edlisbyngd 0.9 og bredsluhita (storkuhita, krist6llunarhita) 80. Reikningslega negir hitinn, sem hraunid gefur fra sér vid kélnun ur 900° nidur i 0°, til ad breda jokulis, sem er 5 sinnum pykkari en pad er sjalft ad pvi tilskildu, a6 allur sa hiti nytist til bradslunnar.

En raunar fer adeins brot af hita bess hrauns, sem rennur ut a jOkul, i bad ad breda is. Hraunid kdlnar vitaskuld einnig med odru moti: 1. Hitanum geislar fra yfirbordinu. 2. Hitann leidir ut i loftid (bvi meir sem hvassara er). 3. Hitinn fer i bad ad hita vatn (bredsluvatn ur jOklinum og e. t. v. regnvatn) og 4. i ad breyta pvi i gufu (allur hiti hraunsins i deminu hér ad framan mundi ekki endast til ad breyta nema rumlega halfri pykkt bess af heitu vatni i gufu). Ekki treystist ég ad gefa upp neina t6lu um steer6 pessara fradrattarlida samanlagdra, en vart er hun nodgu stoér til bess, ad hugsanlegt sé, ad hraun geti breidzt yfir jokulis, ef hiti bess eyddist pegar i stad til isbredslunnar og alls hins, sem hér var sidar upp talid, jafnoddum og pad rynni ut 4 jokulinn. Ef svo veri, er trulegt, ad bad mundi samt sem adur breda sig meira en pykkt sina nidur i isinn og pvi ekkert komast afram, en auk bess snarstorkna og stadnzmast af beim sokum.

En vissulega er pessu ekki bannig farid, vegna pess ad allt berg og sérstaklega hraun leidir hita illa. Eins og kunnugt er, er hita- leidsla i fostu efni pvi tregari sem efnid er holodtt og fraudkennt, en su er einmitt gerd botnlagsins i morgum hraunum. Ma bvi gera ra0 fyrir, ad slikt skjdllag skilji jafnan kviku og is, begar hraun rennur ut a jOkul. ba er loks ekki heldur dsennilegt, ad gosid i Raudahraunsgig hafi pakid jOkulinn i Markarfljétsdalnum vikur- lagi, Adur en pad hellti hraunfl6dinu yfir hann, og mundi pad enn beta einangrunina. Um pad, ad hve miklu leyti rennandi hraun bre@ir sig nidur i jOkulis i stad pess ad breida sig yfir hann, skiptir

136 NATTURUFRADINGURINN

ekki mali hiti, sem til fellst vid algera kdlnun bess, nidur i 0°, heldur adeins sa hiti, sem leidist nidur ur botnlagi bess 4 stuttum tima, p. e. fyrstu klukkustundirnar eda degrin, medan pad er enn nogu heitt til ad geta runnio.

Vegna pess, hve timinn, sem hér kemur til greina, er stuttur, er ekki tekid tillit til storkuhita (kristéllunarhita) hraunsins i reikn- ingsdeminu hér ad framan, pvi ad 4 svo stuttum tima parf ekki ad gera ra0 fyrir, ad hraunkvikan kristallist aS nokkru radi, heldur storkni i gler, og vid slika storknun kemur ekki fram neinn hiti.

I sidasta Heklugosi horfdi ég oft 4 hraun renna yfir snjdéskafla. Vio slik tekiferi sdst aldrei koma fram annad leysingarvatn en cufustrokar fast vid hraunbrunina og litils hattar bloti i snjénum fram undan henni. Hvergi sast pollur eda vatnsseytla. Og seinna i gosinu matti enn sja leifar af bykkum fo6nnum, ordnar a6 isi, geejast fram undan nokkurra vikna og jafnvel manada gomlum hraunbrinum, sem voru ekki med dllu gegnkdlnadar. Pessar at- huganir syna, ad snjo og is leysir hegt undir hrauni. En um betta hef ég ritad nanara annars stadar (2).

Eins og fyrr var 4 minnzt, eru ad visu engir sjonarvottar til fra- sagnar um afdrif hrauns, sem rennur ut 4a flatan, skridandi jokul. Um betta fyrirberi verdSum vid ad gera okkur ad gédu verksum- merki l6ngu lidinna atburda. Pau verksummerki hef ég hvergi séd svo augljd6s sem pau, er nu var fra sagt, i Kambagilshrauni'). En sennilegt pykir mér, ad pessu likt fariS um mo6rg af beim hraun- um, sem pekja kolla mébergsfjalla vida hér a landi, en eru brotin um pvert i fjallsbruninni og koma hvergi fram aftur vid fjallsrzt- urnar. Eg 4 hér vid fj6ll af stapa gerd, t. d. Hlddufell og Skrid- una { Arnessyslu og Herdubreid og Blafjall i Oda4dahrauni. Hraun- in a pessum fjéllum eru ad visu dlik Kambagilshrauni ad pvi leyti, ad pau eru yfirleitt j6kulsorfin med sléttum rakudum klépp- um eftir j6kulhettu, sem hefur legid yfir beim um nokkurt skeid. Pau mundu pvi ekki k6llud ,,hraun“ i prengstu merkingu pess ords. En Kambagilshraun hefur aldrei pakizt j6kli og heldur enn flest- um einkennum nyrunnins hrauns.

Ekki get ég skilizt svo vid petta mal, ad ég minnist ekki 4 mjég 1) Eftir ad petta var ritad og sett, hef ég skodad annad demi pessa, engu

sidur augljdst, hraunid Leggjabrjot vid Hvitarvatn. En pad er efni i annad greinarkorn.

NATTURUFRADINGURINN 127

skylt fyrirberi, sem kanadiskur jardfredingur W. H. Mathews hef- ur lyst i heimalandi sinu og skyrt nokkud 4 annan veg en myndun Kambagilshrauns er skyrd hér ad framan (3). Tv6 hraunfl6d ur eld- fjallinu Clinker Mountain { British Columbia eru ofan til med venjulegri gerd, en nedri endinn feikilega bykkur og frambrunin ha (um 250 m) og snarbrétt. bar hefur eldfl6di0 bersynilega stiflazt upp vegna einhverrar fyrirst6du, sem nu er horfin. Mathews telur hraun pessi hafa runnid i lok isaldar, i bann mund er sidasti j6kul- skj6ldurinn yfir landinu var tekinn ad pbynnast svo, aS hann nam vid fjallshlidarnar i h. u. b. 1200 m hed y. s. Hann telur hraunin ekki hafa runnid ut 4 jOkulinn og er su skodun bersynilega rétt samkvzemt lysingu hans heldur hafi bau brett sig nidur med j6k- uljadrinum og hin haa frambruin peirra motazt par vid pvi ner lddréttan isvegg.

Skyring Mathews virdist mér einhlit { dllum meginatridum. barna hofum vid ba demi um pad, ad hraunfl6d, sem rennur ofan fjallshlid, par sem jokull er fyrir nedan, breidist ekki yfir jokul- inn, heldur bredir sig nidur ur honum, og kann betta ad virdast i édsamrzmi vid skyringu mina 4 myndun Kambagilshrauns.

En munurinn a hegéun hraunanna ur Clinker Mountain ann- ars vegar og Kambagilshrauns hins vegar gagnvart jOkulisnum getur stafad af tvennu. © .

‘I fyrsta lagi eru hraunin ur Clinker Mountain ur halfsuru bergi, dasiti, sem rennur treglegar en basalt, enda ber allt yfirbragd peirra pad me@ sér (sbr. lysingu og ljsmyndir i grein Mathews), ad pad hefur mjakazt hegt fram og verid ner allt 4 hreyfingu samtimis. Kambagilshraun er aftur 4 moti basalthraun. bad hefur runnid hradara og likara vatni i 4lum (eins og Kambagili) milli hardstork- inna skara. Vid slika rennslishetti er hraunkvikan liklegri til snogera framhlaupa ut a jokulisinn.

I 6dru lagi virdast hraunin ur Clinker Mountain (samkv. flug- myndum og korti i grein Mathews) hafa runnid nidur i dalbotna. A jokultotum beim, sem enn teygdust fra laglendinu inn i pa dali, medan jékullaust var ordid hid efra, hefur vart verid nein hreyfing. Hitt er eins liklegt, aS par hafi ad nokkru leyti verid a4 floti i leysingarvatni. Slik jokull6n, ad meira eda minna leyti bakin fljétandi j6kli, eru sums stadar hér 4 landi vid svipada stad- hetti (t. d. vid Skeidardrjékul nordvestan undir Skaftafellsfj6ll-

{

138 NATTURUFRAEDINGURINN

um). Mér virdist pvi vel geta komid til mala, ad hraunin ur Clinker Mountain hafi lent i djupu léni milli fjallshlidar og fljot- andi jOkuljadars og af beim dstedum fremur smogid inn undir jOkulinn en hrugazt ofan 4 hann. bessum moguleika er aftur 4 moti ekki til ad dreifa um Kambagilshraun, pvi ad pad rann ekki i neinn dalbotn, heldur ofan hlid dalsins, bar sem skridandi jokull meddi fast 4, og la pa beint vid, ad pad rynni ut 4 jokulinn.

Pegar gett er alls bess, sem hér er 4 drepid af reynslu ur annarri Att, virdist mér pad i alla stadi trulegt, sem stadhettir vid Kamba- gilshraun gefa i skyn: ad petta hraun hafi runnid ut a skridjokul og fremri hluti bess ad miklu leyti borizt burt med honum.

III. Samanburdur a4 badum hraununum

Eins og adur var getid, er ekki dsennilegt, ad bedi endasleppu hraunin, Hamragardahraun og Kambagilshraun, séu jafngomul. Hér hafa samt afdrif peirra hvors um sig verid skyrd 4 mismun- andi hatt. En geti nu ekki sama skyring att vid um pau bedi?

Pvi er fljott til ad svara, ad su skyring, sem hér var haldid fram um Hamragardahraun, 4 ekki vid um Kambagilshraun, pvi ad Kambagilshraun endar langt fra aurum Markarfljéts og hatt yfir peim.

Aftur 4 moti er vel hugsanlegt, ad Hamragardahraun hafi lent a jOkli i falli sinu fram af bruninni hja Seljalandsfossi. Gerum ra6 fyrir, aj bedi hraunin séu komin upp i sama gosi. ba var skrid- jokullinn i Markarfljétsdalnum bersynilega eitthvad um 350—400 m har y. s. bar, sem Kambagilshraun rann ut 4 hann. En hja Selja- landsfossi, 9 km nedar, hlytur sami jokull ad hafa verid legri en fossbrunin, sem er 100 m y. s. Ad sjalfs6gdu hefur yfirbordi skrid- jOkulsins hallaS i pessa att. Samkvaemt framangreindum hz@ar- tolum nam sa halli h. u. b. 1:30. bad er engan veginn dsennilegur halli, t. d. mj6g svipadur og nu er a4 Skeidararjokli nedanverdum. En i isaldarlokin, begar hraunin runnu, kann po vel ad hafa verid nokkru brattara fram af Markarflj6tsjOklinum og hann endad ofan vid Seljalandsmula. Par sem ekkert bendir til, aS Hamragardéa- hraun hafi runnid ut 4 jOkul, annad en samanburdur vid Kamba- gilshraun, og bar sem ekki er heldur vist, ad pessi hraun séu jafn- gomul, ba tel ég skodunina, sem hér var fyrst haldid fram um af- drif Hamragardahrauns, 6llu sennilegri en hina siSari.

NATTURUFREDINGURINN 139

HEIMILDARIT REFERENCES

1. Kyjartansson, Gudmundur 1955. Frodlegar jékulrdkir. Natturufr., 25: 154— vt.

2. Kyjartansson Gudmundur 1951. Water Flood and Mud Flows. The Eruption of Hekla 1947—1948, II, 4. Visindafélag Islendinga, Reykjavik.

3. Mathews, W. H. 1952. Ice-Dammed Lavas from Clinker Mountain, South- western British Columbia. Am. Jour. Sci., vol. 250: 553—565.

SUMMARY

Lava Flows Deprived of their Distal Ends in Eyjafjoll, South Iceland

by Gudmundur Kjartansson. Museum of Natural History, Reykjavik.

The author describes two basaltic lava flows which have remained undis- covered until few years ago on the northwestern slope of the Eyjafjéll massif to the south of the Markarfljét valley (fig. 1). The sources of these lavas are situated at altitudes of some 600 m, and as they are lying only 3 km. apart in a line running N.E.—S.W., parallel to the general direction of crater rows in the district, the flows were possibly erupted simultaneously from the same fissure. A thick cover of eolian soil and in places of alluvial gravel indicates a high age of the lava flows. However, it is evident from their surface features that they were never covered by glacier ice.

One of these flows, called Hamragardahraun, can easily be traced from its source in a westerly direction down to an altitude of 100 m., where it ends abruptly on the very edge of a precipitous cliff, 80 m. high, immediately north of the waterfall Seljalandsfoss (fig. 2). Although the lava has no doubt cascaded over the cliff no traces of it can now be seen on the plain below. The apparent absence of lava on the plain below the cliff may easily be explained in the way that the flow has here been buried completely under the alluvial deposits of the river Markarfljét, which make up the whole plain.

The other lava flow, called Kambagilshraun, has descended towards the north into the Markarfljét valley. It does not reach the valley floor, but ends on the slope at an altitude of 300 m. with a broad front which is con- spicuously high for a basaltic lava. A narrow lava gutter, named Kambagil, extending right down to the end of the flow, indicates that some of the lava has flowed beyond this limit. The lava has come to rest on sloping ground mostly covered with moraine. Below the lava front isolated patches and fragments of lava are lying scattered on this moraine over an area of

140 NATTURUFRADINGURINN

some sq. km. They consist of the same types of rock as the flow above them, being now blocks of compact basalt, now heaps of more or less scoriacious rock. Their size may reach tens of metres in diameter. They are angular without any signs of glacial scouring and polishing, and so distinguish themselves from the boulders of the moraine.

The anomalies of this lava flow as well as the lava patches scattered in front of it are interpreted in the following way: During the stage near the end of the last glaciation when the diminshing ice sheet still filled the Mark- arfljét valley up to a level of 350—400 m. the lava descending the mountain side flowed on to the glacier and spread over its surface. ‘The unusual height of the lava front may be due to ponding of lava against the ice margin, and the lava patches farther down are assumed to be the remnants of the supraglacial part of the flow, which apparently was carried some distance by the glacier before it managed to melt its way down to the bottom of the ice.

The ability of lava to advance over glacier ice is discussed and considered to be sufficient for the above interpretation, especially owing to the great in- sulating power of scoriacious lava often forming the bottom layer in lava flows.

The lava flow Kambagilshraun is compared with the somewhat similarly anomalous lavas of Clinker Mountain in British Columbia as described by W. H. Mathews (1952), who attributes their anomalies, e. g. their unusual thickness, to ponding against glacier ice. There are no indications that any parts of these lavas advanced over the ice like the lower part of Kambagils- hraun.

The different behaviour of these lavas and of Kambagilshraun on reaching the ice margin might be explained in two ways: (1). The cause may be differ- ence in fluidity of the flowing lavas, as those of Clinker Mountain are of dacitic composition and may be assumed to have advanced more slowly and so had more time to melt the ice down to the bottom than the Kambagils- hraun which is a basalt lava and apparently flowed in rather shallow but rapid streams (2) The lavas of Clinker Mountain flowed into heads of valleys. Lobes of the ice extending from the main ice sheet into these valleys were probably motionless and even to some extent floating on meltwater dur- ing stages of rapid ice retreat. Therefore, the lava may have poured into such a deep glacial lake, more or less covered with floating ice. In that case it could not possibly have advanced over the ice, but the effect would have been similar to that described by Mathews. On the other hand, the flow of Kambagilshraun descended into the Markarfljét valley from the side and reached the valley glacier where it must have been moving.

Pam: 551 .21: (#35) K 448353 NSS : MARY Endas lepp hraun undir F > F yep af

OV : ; TITLE their Distal Ends in Eyjafjoll

Pam551 42) a(e 55) ake KJARTANSSON, Gudmundur.

Endaslepp hraun undir Eyjafjoll | um = Lava flows deprived of #44853

iversl